3.12.2007 | 04:31
Söfnun
Eins og flestallir sem lesa mbl blogg er hér ein manneskja sem á erfitt núna en það er hún Þórdís Tinna en hún á í baráttu við krabba. Hún skrifar mjög skemmtilegar færslur um sig og sína og er einn vinsælasti bloggarinn hér.
Ef þú, lesandi góður, átt kost á, endilega leggðu henni lið og leggðu inn á hana þó ekki væri nema 1000 kall eða svo því allt hjálpar.
Bankareikningur
0140-05- 015735. Kt.101268-4039
Ég skora á aðra bloggara að taka þátt og birta samskonar færslu á sinni síðu.
Athugasemdir
Farðu að blogga, ég á tölvu, ég er net tengd............
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 11.12.2007 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.